Inniheldur meðal annars ljóðin; Fíkn í falskan veruleika, Vaxveggir og Skjaldbökuhúsið. Óttaljóðabókin átti upphaflega að heita, sjálfsvorkunarbókin, eða eymd. Skáldið var ekki viss um hvort að svona sjálfpíslarljóð ættu erindi við nokkurn mann, en komst svo að þeirri niðurstöðu að við veltum okkur öll upp úr þessum hugsunum og tilfinningum og á því jafn mikið erindi. En þessa bók ber að taka sem eins konar paródíu á þennan stað í tilverunni, enda skáldið komist að þeirri niðurstöðu að eymd sé valkostur, þó að vissulega sé gott að velta sér upp úr henni í fullkominni meðvitund. |
Æviágrip
Birgitta hefur búið víðsvegar um heiminn og verið virkur þátttakandi í bókmennta, lista, tónlistar og netheimum bæði hérlendis og erlendis. Birgitta hefur starfað sem ritstjóri, greinahöfundur, ljóðskáld, listamaður, blaðamaður, rithöfundur, veflistamaður, söngkona, móðir, frumkvöðull, sögukona, útgefandi og nú síðast teiknimyndafígúran Joy B.
Womb of Creation
Beyond Borders Útgáfa : e-mail: poems@this.is : sími: 692 8884 |