Inniheldur meðal annars ljóðin; Beinakerlingin, Marglitar sprengjur og Niðurtalning til stríðs. Í heimsljóðabók eru ef til vill pólitískustu ljóðin í þessari seríu þar sem höfundurinn lætur óbeit sína á stríðsrekstri öllum glatt skína en ekki langt þar handan við má finna ákveðna trú á mannkyninu. |
Æviágrip
Birgitta hefur búið víðsvegar um heiminn og verið virkur þátttakandi í bókmennta, lista, tónlistar og netheimum bæði hérlendis og erlendis. Birgitta hefur starfað sem ritstjóri, greinahöfundur, ljóðskáld, listamaður, blaðamaður, rithöfundur, veflistamaður, söngkona, móðir, frumkvöðull, sögukona, útgefandi og nú síðast teiknimyndafígúran Joy B.
Womb of Creation
Beyond Borders Útgáfa : e-mail: poems@this.is : sími: 692 8884 |